Myndir tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs sýndar í Háskólabíói

kvikverðlaun norðurlandaráðs 2013Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2013 verða afhent þann 30. október. Græna ljósið stendur fyrir sérstökum kvikmyndaviðburði í Háskólabíói dagana 20. – 25. september þar sem allar fimm myndirnar verða sýndar.

Kvikmyndirnar fimm eru:

  • JAGTEN (THE HUNT) – Danmörk
  • KERRON SINULLE KAIKEN (OPEN TO ME) – Finnland
  • DJÚPIÐ (THE DEEP) – Ísland
  • SOM DU SER MEG (I BELONG) – Noregur
  • ÄTA SOVA DÖ (EAT SLEEP DIE) – Svíþjóð

Sjá nánar hér: Nýtt frá Senu | Sena.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR