HeimEfnisorðGræna ljósið

Græna ljósið

Finnsk/íslenska metsölumyndin „Nöldurseggurinn“ frumsýnd 5. mars í Háskólabíói

Ein vinsælasta mynd Finna frá upphafi, Mielensäpahoittaja eða Nöldurseggurinn, verður frumsýnd með viðhöfn í Háskólabíói næsta fimmtudag og verða leikstjóri hennar, Dome Karukoski, og höfundur bókanna sem myndin er byggð á, Tuomas Kyrö, viðstaddir. Meðframleiðendur myndarinnar eru Ingvar Þórðarson og Júlíus Kemp og Hilmar Örn Hilmarsson semur tónlist.

„Jules et Jim“ á frönsku hátíðinni

Ástæða er til að vekja athygli á því að meistaraverk Francois Truffaut, Jules et Jim frá 1962, er meðal þeirra mynda sem sýndar eru á Frönsku kvikmyndahátíðinni sem stendur nú yfir í Háskólabíó til 2. febrúar n.k.

„Eyjafjallajökull“ opnar franska kvikmyndahátíð

Hin árlega Franska kvikmyndahátíð fer fram í Háskólabíói dagana 17.-30. janúar næstkomandi og verða sýndar 9 nýjar myndir. Opnunarmyndin heitir því skemmtilega nafni Eyjafjallajökull.

Gullpálmamyndin „La vie d’Adele“ frumsýnd í Háskólabíói

Almennar sýningar á La vie d'Adele eða Blue is the Warmest Color, sem hlaut hinn eftirsótta Gullpálma á Cannes í vor, hefjast í Háskólabíói á föstudag.

Myndir tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs sýndar í Háskólabíói

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2013 verða afhent þann 30. október. Græna ljósið stendur fyrir sérstökum kvikmyndaviðburði í Háskólabíói dagana 20. – 25. september þar sem allar...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR