spot_img
HeimDreifing"Vonarstræti" selst vel í Toronto

„Vonarstræti“ selst vel í Toronto

-

Hera Hilmarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson í Vonarstræti eftir Baldvin Z.
Hera Hilmarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson í Vonarstræti eftir Baldvin Z.

Screen greinir frá því að Vonarstræti seljist vel á yfirstandandi Toronto hátíð.

Films Boutique, sem fer með söluna á myndinni um heim allan, hefur þegar selt myndina til Kanada, Danmerkur og Noregs. Þá eru viðræður í gangi um sölu til Bandaríkjanna, Þýskalands, Sviss og Japan.

Sjá nánar hér: Buyers run to Films Boutique duo Short Skin, Life In A Fishbowl | News | Screen.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR