Heim Fréttir LAST AND FIRST MEN eftir Jóhann Jóhannsson sýnd í Berlín, Films Boutique...

LAST AND FIRST MEN eftir Jóhann Jóhannsson sýnd í Berlín, Films Boutique selur á heimsvísu

-

Rammi úr Last and First Men.

Þýska sölufyrirtækið Films Boutique selur kvikmynd Jóhanns Jóhannssonar heitins, Last and First Men, en myndin verður frumsýnd á Berlínarhátíðinni. Þórir Snær Sigurjónsson hjá Zik Zak framleiðir.

Variety segir frá og þar kemur meðal annars eftirfarandi fram:

With narration by Tilda Swinton, “Last and First Men” juxtaposes a science-fiction story written in 1930 by Olaf Stapledon, and a haunting musical score with filmed images of the “Spomenik,” futuristic, abstract stone monuments erected during the communist era in the former Yugoslav republics. The narrator describes the life and society of a dying race of humans, while taking us through a landscape of surreal and phantasmagorical monuments filmed in 16mm black and white.

The deal was negotiated between producer Thor Sigurjonsson of Zik Zak Film and Films Boutique’s COO Gabor Greiner.

Sigurjonsson said: “Jóhann Jóhannsson first discussed this project with me back in 2012 when he was about to embark on the first shooting of the brutalist monuments in former Yugoslavia. With Jóhann´s continued success as a film composer, we kept working on it between his other projects. Fine-tuning the visual editing, bringing in great people to the team.

“Just before his passing, we were about to start on the final music for the film. Sometimes the longer you work on things the more relevant to the times they actually become. It really does feel that ‘Last and First Men’ is more relevant to our time than ever. With the rise of right-wing populism, the lean toward totalitarianism, and the climate change challenges the planet is now facing. the ‘message from the future’ seems very relevant now.”

Sjá nánar hér: Films Boutique Nabs Berlinale Special title ‘Last and First Men’ (EXCLUSIVE)

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

Framsókn vill hækka endurgreiðslur í 35% og tífalda veltu

Stór tæki­færi fel­ast í því að styðja enn frek­ar við kvik­mynda­gerð í land­inu og hækka end­ur­greiðslur af fram­leiðslu­kostnaði í 35% líkt og gert er í lönd­um sem keppa við Ísland um verk­efni, segir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­gönguráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Íslendingar að verða undir í samkeppni um þjónustuverkefni

Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni um stór kvikmyndaverkefni út af lágri endurgreiðslu íslenskra stjórnvalda til kvikmyndaframleiðenda.

Wonder Woman, Ísland og framtíðin

Warner Bros. hefur tilkynnt að Wonder Woman 1984 verði frumsýnd samtímis í kvikmyndahúsum og á streymisveitu þeirra, HBO Max, þann 25. desember næstkomandi. Þetta eru enn ein tímamótin í sögu kvikmyndanna sem heimsfaraldurinn hefur ýtt undir. Hvað gæti þetta þýtt fyrir íslenskar kvikmyndir?

Netflix, RÚV og ZDF á bakvið ÓFÆRÐ 3

Netflix, RÚV og ZDF, ein stærsta sjónvarpsstöð Þýskalands, koma að framleiðslu þriðju syrpu þáttaraðarinnar Ófærð, sem nú kallast Entrapped. Tökur standa yfir.