„Kona fer í stríð“ fær 6 milljóna kynningarfé frá ríkisstjórninni

Halldóra Geirharðsdóttir í Kona fer í stríð.

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að veita kvikmyndinni Kona fer í stríð sex milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé sínu til kynningarmála í kringum þátttöku myndarinnar á kvikmyndahátíðinni í Cannes. RÚV greinir frá.

Upphæðin er svipuð og veitt hefur verið á undanförnum árum til kvikmynda sem valdar eru til þátttöku á stærstu hátíðum.

Sjá nánar hér: Fær 6 milljóna kynningarfé frá ríkisstjórninni

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR