spot_img

Laufey segir niðurskurðinn verða erfiðan fyrir greinina

Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.
Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

„Þetta verður mjög erfitt fyrir kvikmyndagreinina, það er alveg ljóst,“ segir Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands í spjalli við Visi. „Fjármögnun verkefna hefur alltaf verið erfið og sjóðurinn hrundi með hruninu. Svo var gefið í á þessu ári með fjárfestingaráætluninni en nú hefur verið hætt við hana.“ Laufey segir að viðhalda þurfi fagmennskunni. „Hugmyndaríkir kvikmyndamenn þurfa tæki og tól. Það þarf peninga til.“

Sjá nánar hér: Vísir – „Þetta verður mjög erfitt fyrir kvikmyndagreinina“.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR