spot_img

Variety hælir „Hross í oss“ í hástert

Charlotte Böving og Ingvar E. Sigurðsson í Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson.
Charlotte Böving og Ingvar E. Sigurðsson í Hross í oss eftir Benedikt Erlingsson.

Jay Weissberg hjá Variety skrifar um Hross í oss Benedikts Erlingssonar og er ekki að skafa utan af því:

„Flabbergasting images and a delightfully dry sense of humor make “Of Horses and Men” a debut worthy of celebration. Stage and shorts helmer Benedikt Erlingsson reveals an astonishingly inventive eye and a sensitivity to the confluence of spirit between man and animal that’s impossible to capture in words, balancing desire and jealousy with the cycles of life and repping a boldly distinctive vision set in a quirky horse-riding community in the stunning Icelandic countryside. Iceland’s Oscar submission will be proudly trotted out at fests and deserves visionary distribs willing to back an outsider.“

Sjá nánar hér: San Sebastian Film Review: ‘Of Horses and Men’ | Variety.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR