spot_img

Djöflaeyjan: “Svona er Sanlitun” nær ekki flugi

Úr Svona er Sanlitun.
Úr Svona er Sanlitun.

Bergsteinn Sigurðsson kvikmyndagagnrýnandi og Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur gagnrýna kvikmyndina Svona er Sanlitun eftir Róbert Douglas í Djöflaeyjunni á RÚV.

Bergsteinn segir persónur viðkunnanlegar en myndin beri þess merki að vera gerð af svolitlum vanefnum og fari aldrei á það stig fáránleikans að verða fyndin eða ná neinu flugi. Hann gagnrýnir jafnframt val myndarinnar sem opnunarmyndar RIFF.

Jón Karl talar um notalegan húmor en stærsti gallinn væri sá að maður trúði aldrei á aulagang persónanna.

Sjá nánar hér: Pallborðið | RÚV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR