Heimildamyndin “Blómgun” um Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu til sýnis hér

Heimildamyndin Blómgun um Kristínu Gunnlaugsdóttur myndlistarkonu var frumsýnd á RÚV þann 5. janúar s.l. og vakti mikla athygli. Hana má nú sjá í Sarpi RÚV.
Posted On 09 Jan 2014