„Fúsi“ fær Amanda verðlaunin sem besta erlenda myndin

fúsiFúsi Dags Kára var valin besta erlenda myndin á norsku Amanda verðlaununum sem veitt voru í Haugasundi í gær. Louder than Bombs eftir Joachim Trier var valin mynd ársins og hlaut alls fern verðlaun.

Þetta eru 17. alþjóðlegu verðlaun sem Fúsi hlýtur.

Sjá nánar hér: Here are the 2016 Amanda winners – Den Norske Filmfestivalen i Haugesund

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR