HeimFréttirEmmanuelle Riva í mynd Kristínar Jóhannesdóttur

Emmanuelle Riva í mynd Kristínar Jóhannesdóttur

-

Emmanuelle Riva.
Emmanuelle Riva.

Franska leikkonan Emmanuelle Riva kemur fram í kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur Þá og þegar elskan, sem tekin verður upp í haust. Riva er ein þekktasta leikkona Frakka og öðlaðist heimsfrægð fyrir leik sinn í kvikmyndinni Hiroshima mon amour eftir Alan Resnais sem út kom 1960.

Hún var og tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir kvikmynda Amour eftir Michael Haneke 2013.

Sjá nánar hér: Vísir – Óskarsleikkona í íslenskri mynd.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR