Í fimmta þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Ragnar Bragason við kollega sinn Kristínu Jóhannesdóttur um verk hennar og feril sem og ýmsar hliðar fagsins, samskipti við upptökur, samband leikstjóra og framleiðenda og margt fleira.
Í fimmta þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Ragnar Bragason við kollega sinn Kristínu Jóhannesdóttur um verk hennar og feril sem og ýmsar hliðar fagsins, samskipti við upptökur, samband leikstjóra og framleiðenda og margt fleira.