Dagur Kári í Leikstjóraspjalli

Gestur 21. Leikstjóraspjallsins er Dagur Kári Pétursson.

Nýjasta mynd Dags Kára, Hygge, er nú í sýningum í Danmörku. Óskar Þór Axelsson ræddi við hann um ferilinn og fagið.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR