Gríðarleg veltuaukning í kvikmyndaiðnaði

framleiðsla jan-apríl 2008-2014Nýjar tölur Hagstofunnar sýna mikla veltuaukningu í íslenskum kvikmyndaiðnaði. Velta í greininni á fyrstu 4 mánuðum þessa árs er 4,8 milljarðar króna sem er jafnt og velta alls ársins 2009 og næstum helmingi meiri en velta fyrstu fjögurra mánaða síðasta árs.

Athugið að þetta eru aðeins tölur fyrir janúar, febrúar, mars og apríl viðkomandi ára, en miklar sveiflur geta orðið í veltu milli mánaða.

Heildarveltu síðasta árs má sjá hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR