HeimEfnisorðVelta 2014

velta 2014

Greining | Stefnir í mestu veltu í ár frá upphafi en innlend framleiðsla dregst saman

Allt bendir til þess að veltan í kvikmyndagreininni verði meiri á þessu ári en nokkru sinni fyrr. Hinsvegar sýna tölur að langstærstur hluti hennar er vegna erlendra verkefna og að innlend framleiðsla er að dragast verulega saman.

SÍK: Erlend verkefni keyra áfram mikinn vöxt í framleiðslu á kvikmynduðu efni

Á ný uppfærðri vefsíðu SÍK má finna pistil um veltuna í kvikmyndaframleiðslu á Íslandi undanfarin ár. Þar sést glögglega að meðan framleiðslan hefur aukist mjög mikið undanfarin ár - og alveg sérstaklega í ár - er aukningin fyrst og fremst keyrð áfram af erlendum verkefnum.

24% veltuaukning í bransanum frá fyrra ári

Af grafinu sem sjá má hér að ofan sést að veltuaukning frá sama tímabili síðasta árs nemur um 24% í framleiðslu á kvikmynduðu efni á Íslandi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR