„Vonarstræti“ til Toronto

Þorsteinn Bachmann sem Móri í Vonarstræti.
Þorsteinn Bachmann sem Móri í Vonarstræti.

Vonarstæti eftir Baldvin Z hefur verið valin til þátttöku á Toronto hátíðinni sem fram fer dagana 4.-14. september næstkomandi. Myndin keppir í Discovery flokknum svokallaða þar sem áhorfendur veita uppáhalds mynd sinni viðurkenningu.

Sjá nánar hér: TIFF.net | Life in a Fishbowl.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR