spot_img

„The Banishing“ verðlaunuð á Screamfest

Erlingur Óttar Thoroddsen leikstjóri tekur við verðlaunum sínum á Screamfest í Los Angeles í síðustu viku.
Erlingur Óttar Thoroddsen leikstjóri tekur við verðlaunum sínum á Screamfest í Los Angeles í síðustu viku.

Stuttmynd Erlings Óttars Thoroddsen, The Banishing, var verðlaunuð á Screamfest, stærstu hrollvekjuhátíð Norður-Ameríku sem lauk s.l. fimmtudag. Myndin hlaut svokölluð Screamfest Launchpad Award.

Erlingur hefur nýlokið námi í kvikmyndaleikstjórn við Columbia Univeristy í New York. Tvær mynda hans, þessi og Child Eater hafa verið sýndar á RIFF. Vefur Erlings er hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR