Pétur Jónsson frá Medialux spjallar um stöðu smáfyrirtækja

Pétur Jónsson hjá tónlistar- og hljóðvinnslufyrirtækinu Medialux ræðir um stöðu smáfyrirtækja á Íslandi og ennfremur um starfsemi fyrirtækis síns í fróðlegu spjalli á Bylgjunni.

Hlusta hér: Vísir – Í Bítið – Smáfyrirtæki eiga engan málsvara, Pétur Jónsson frá Medialux ræddi málið.

Hér má einnig sjá ræðu Péturs á Smáþingi, stofnfundi nýs vettvangs Samtaka Atvinnulífsins „Litla Ísland“ á Hilton Nordica 10. október 2013.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR