Miklar vanefndir samkomulags um fjármögnun Kvikmyndasjóðs

RÁÐHERRANN, þáttur 6: Íslenski draumurinn: Að fúnkera aðeins of vel

Ásgeir H. Ingólfsson fjallar um sjötta þátt Ráðherrans á vef sínum Menningarsmygl.

Lilja Alfreðsdóttir: Jafnrétti haft að leiðarljósi í kvikmyndastefnu

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að jafnréttismál hafi verið höfð að leiðarljósi við gerð nýrrar kvikmyndastefnu, en samtök kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi gagnrýna að ekki sé nóg gert til að jafna hlut kynjanna í stefnunni og að tímasettar aðgerðir á því sviði vanti.

Dómnefnd velur Óskarsframlagið í ár

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna í flokknum "besta alþjóðlega myndin" (Best International Feature Film) verður valið af til þess skipaðri dómnefnd í ár. Áður kusu meðlimir ÍKSA um framlag Íslands.

Bíó Paradís vinnur að stofnun eigin streymisveitu

Í dag hefst norræn kvikmyndaveisla í Bíó Paradís í tilefni af kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs. Hægt verður að nálgast allar tilnefndar myndir á vef kvikmyndahússins en þar er unnið hörðum höndum að því að koma á fót streymisveitu.

RÁÐHERRANN, þáttur 5: Forsætisráðherrann gegn kerfinu

Ásgeir H. Ingólfsson heldur áfram að skrifa um Ráðherrann og fjallar nú um fimmta þátt á vef sínum Menningarsmygl.

Skýringamyndin hér að neðan sem SÍK hefur sent frá sér sýnir glöggt að verulegur misbrestur hefur orðið á efndum samkomulags um fjármögnun Kvikmyndasjóðs sem gert var 2006.

Skýringamyndin sýnir einnig glögglega að verði af boðuðum niðurskurði nú, er það mun meiri niðurskurður heldur en varð á árunum 2009 og 2010 þegar kvikmyndagerð var látin sæta 35% niðurskurði meðan niðurskurður annarra listgreina var undir 5%. Ráðgerður niðurskurður nú nemur 42% miðað við ráðgerð framlög 2014. Aftur er kvikmyndagerðin tekin sérstaklega fyrir og skorin niður við trog umfram aðrar listgreinar – þrátt fyrir að sýnt hafi verið frammá að með fjárfestingu sinni í kvikmyndagerð fái ríkið meira til baka en nemur framlögum. Ástæða þess er önnur fjárfesting, innlend og erlend og þær tekjur sem ríkið hefur af henni, en forsenda slíkrar fjárfestingar er upphafsframlag frá ríkinu gegnum Kvikmyndasjóð.

Hér má sjá greiningu SÍK á afleiðingum fyrirhugaðs niðurskurðar.

Framlog_2006-2014

Athugasemdir

álit

SKYLT EFNI:

Lilja Alfreðsdóttir: Jafnrétti haft að leiðarljósi í kvikmyndastefnu

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að jafnréttismál hafi verið höfð að leiðarljósi við gerð nýrrar kvikmyndastefnu, en samtök kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi gagnrýna að ekki sé nóg gert til að jafna hlut kynjanna í stefnunni og að tímasettar aðgerðir á því sviði vanti.

Konur í kvikmyndagerð vilja svör frá menntamálaráðherra

WIFT, samtök kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi, vilja róttækar aðgerðir til að rétta af sláandi halla í iðnaðinum á Íslandi. Þær harma að ný kvikmyndastefna sem á að styðja við greinina til ársins 2030 taki ekki mið af jafnréttismálum.

Skarphéðinn Guðmundsson: Margar sterkar þáttaraðir á leiðinni

Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV ræðir væntanlegar þáttaraðir, dagskrárstefnu RÚV, kynjajafnvægi, fjármögnunaráskoranir og samvinnu við hinar norrænu almannastöðvarnar í ítarlegu viðtali við Nordic Film and TV News.

Athugasemdir

álit