HeimAðsóknartölurGreining | "Málmhaus" og "Hross í oss" á aðsóknarlegu tölti

Greining | „Málmhaus“ og „Hross í oss“ á aðsóknarlegu tölti

-

Myndin var frumsýnd 11. október hér á landi.

hross_i_oss_posterMálmhaus fer úr fimmta sæti aðsóknarlistans í það sjöunda eftir aðra sýningarhelgina, en alls hafa nú 3.679 manns séð myndina, þar af 1.936 manns s.l. viku.

Hross í oss fellur einnig um tvö sæti, úr því sjötta í það áttunda eftir 8 vikur í sýningum. Alls hafa 10.232 séð myndina hingað til, þar af 1.154 manns s.l. viku.

Aðsókn á Málmhaus og Hross í oss helgina 18.-20. október 2013
VIKUR MYND AÐSÓKN HEILDARAÐSÓKN
2 Málmhaus 656 3.679
8 Hross í oss 420 10.232
)Heimild: SMÁÍS)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR