Heim Fréttir "Hross í oss" tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs

„Hross í oss“ tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs

-

hross-í-oss---myndbrellurHross í oss eftir Benedikt Erlingsson er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 fyrir Íslands hönd.

Aðrar myndir sem tilnefningu hljóta eru Nymphomaniac eftir Lars von Trier (Danmörk), Steinsteypunótt (Concrete Night) eftir Pirjo Honkasalos (Finnland), Blind eftir Eskil Vogt (Noregur) og Ferðamaður (Turist) eftir Ruben Östlund (Svíþjóð.

Sjá nánar hér: Tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2014 — Norrænt samstarf.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR