Grímur Hákonarson: Fólkið í sveitinni í lykilhlutverkum í „Hrútum“

Grímur og hrútarnir. (Ljósmynd: Brynjar Snær Þrastarson)
Grímur og hrútarnir. (Ljósmynd: Brynjar Snær Þrastarson)

Stundin er með skemmtilegan vinkil á Hrúta Gríms Hákonarsonar og ræðir við leikstjórann um fólkið í Bárðardal sem hjálpaði honum og hans teymi að gera myndina.

Tilviljun réði því að leikstjórinn Grímur Hákonarson valdi Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu sem tökustað fyrir nýjustu kvikmynd sína, Hrútar. Dalurinn reyndist vera fullur af hæfileikafólki og -skepnum með nef fyrir góðu bíói. Leikstjórinn skoðaði ljósmyndir af tökustað og rifjaði upp sögur af fólkinu sem setti svip á hans persónlegasta verks til þessa.

Sjá: Fólkið í sveitinni í lykilhlutverkum í verðlaunamynd Gríms á Cannes – Stundin

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR