spot_img

Greining | „Lífsleikni Gillz“ komin í tæpa níu þúsund gesti

Lífsleikni Gillz heldur áfram að draga til sín gesti, en myndina hafa nú sótt alls 8.844 manns samkvæmt aðsóknarlista SMÁÍS. Hún var frumsýnd þann 7. febrúar og fyrstu sýningarhelgina sáu hana 4.409 manns.

Hross í oss gengur enn í Bíó Paradís og hefur nú alls fengið til sín 14.199 gesti eftir 20 vikur í sýningum.

[tble caption=“Aðsókn á Lífsleikni Gillz og Hross í oss helgina 14.-16. febrúar 2014″ width=“500″ colwidth=“20|100|50|50″ colalign=“center|centre|center|center“] VIKUR,MYND,AÐSÓKN,HEILDARAÐSÓKN
2,Lífsleikni Gillz,2.079,8.844
20,Hross í oss,19,14.199
[/tble](Heimild: SMÁÍS)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR