HeimEfnisorðLífsleikni Gillz

Lífsleikni Gillz

Stefnir í gott bíóár fyrir íslenskar myndir

Nú þegar árið er hálfnað er ljóst að 2014 verður ágætis bíóár - og raunar líklegt að það verði meðal þeirra bestu aðsóknarlega séð þegar horft er t.d. yfir síðastliðin 10-15 ár.

„Lífsleikni Gillz“: Þreytandi prógramm en fínir kaflar inná milli

Tómas Valgeirsson hjá vefnum Bíófíkli fjallar um Lífsleikni Gillz sem nú gengur í kvikmyndahúsum. Tómas segir það hafa verið mistök að setja þetta efni í bíósali en fínir kaflar séu inná milli. Hann gefur myndinni fimm stig af tíu mögulegum.

Yfir 4.500 manns á „Lífsleikni Gillz“ opnunarhelgina

Kvikmyndin Lífsleikni Gillz, sem frumsýnd var í Sambíóunum síðastliðinn föstudag, gekk afar vel á frumsýningarhelginni en þá sóttu hana rúmlega 4.500 manns. Þetta er stærsta opnunarhelgi íslenskrar kvikmyndar síðan Djúpið var frumsýnd 2012.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR