Frá tökum á “Fortitude” á Reyðarfirði

Frá tökum á Fortitude á Reyðarfirði í febrúar 2014.

Frá tökum á Fortitude á Reyðarfirði í febrúar 2014.

Landinn á RÚV sýnir frá tökum á sjónvarpsþáttaröðinni Fortitude sem nú fara fram í Reyðarfirði og nágrenni.

Fram kemur að um 150 manns starfi við tökurnar auk heimamanna í aukahlutverkum. Þá hefur margt í bænum fengið nýja ásýnd. Auk þess hefur snjóleysi valdið tökuliðinu smá vandræðum.

Sjá nánar hér: Hefðu viljað meiri snjó | RÚV.

Athugasemdir

álit

Tengt efni