spot_img

„Baltasar hentar Everest mjög vel,“ segir Tim Bevan

Universal hefur sent frá sér fyrstu ljósmyndina úr myndinni. Hún sýnir Jason Clarke príla Everest.
Universal hefur sent frá sér fyrstu ljósmyndina úr myndinni. Hún sýnir Jason Clarke príla Everest.

Tim Bevan, framleiðandi hjá Working Title, segir í viðtali við kvikmyndatímaritið Empire að Baltasar Kormákur hafi hentað kvikmyndinni Everest fullkomlega. Myndin hafði verið á teikniborðinu í þrettán ár þegar framleiðendurnir ræddu við Baltasar og þá loks komst hreyfing á hlutina.

Í vikunni var birt fyrsta ljósmyndin úr Everest – hún sýnir Jason Clarke, einn af aðalleikurum myndarinnar, í kröppum dansi á Everest-fjalli. Tveir Íslendingar fara með hlutverk í myndinni, þau Charlotte Bøving og Ingvar E. Sigurðsson.

Sjá nánar hér: „Baltasar hentar Everest mjög vel“ | RÚV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR