Heim Bransinn Fimmtán sækja um að stýra Kvikmyndasafninu

Fimmtán sækja um að stýra Kvikmyndasafninu

-

kvikmyndasafn-logo-+-bæjarbíóUm­sókn­ar­frest­ur um stöðu for­stöðumanns Kvik­mynda­safns Íslands rann út miðviku­dag­inn 25. júní. Mennta- og menn­ing­ar­málaráðuneyt­inu bár­ust 15 um­sókn­ir um stöðuna, frá 7 kon­um og 8 körl­um.

Um­sækj­end­ur eru:

 • Ásgrím­ur Kristján Sverris­son,
 • Berg­ljót Tul­inius Gunn­laugs­dótt­ir,
 • Birg­ir Smári Ársæls­son,
 • Dagný Bald­vins­dótt­ir,
 • Er­lend­ur Sveins­son,
 • Gunn­ar Ingi Gunn­ars­son,
 • Gunn­ar Krist­inn Þórðar­son,
 • Gunnþóra Hall­dórs­dótt­ir,
 • Inga Þóra Ingvars­dótt­ir
 • Jón Páll Ásgeirs­son,
 • Karl Newm­an,
 • Vala Gunn­ars­dótt­ir,
 • Vikt­or Már Bjarna­son,
 • Þór­unn Hafstað,
 • Þór­unn Karólína Pét­urs­dótt­ir

 

Miðað er við að mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára frá og með 1. sept­em­ber 2014, sbr. 12. gr. laga nr. 80/​2012 og laga um rétt­indi og skyld­ur starfs­manna rík­is­ins, nr. 70/​1996.

Sjá nánar hér: 15 sóttu um forstöðu Kvikmyndasafnsins – mbl.is.

Rétt er að taka fram að ritstjóri Klapptrés er einn umsækjenda um stöðuna.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR

AGNES JOY framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kvikmyndin Agnes Joy verður framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Myndin var valin af dómnefnd Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, en í henni í sátu fulltrúar helstu fagfélaga íslenska kvikmyndaiðnaðarins, auk fulltrúa kvikmyndahúsa, gagnrýnenda og Kvikmyndamiðstöðvar Íslands.

Framsókn vill hækka endurgreiðslur í 35% og tífalda veltu

Stór tæki­færi fel­ast í því að styðja enn frek­ar við kvik­mynda­gerð í land­inu og hækka end­ur­greiðslur af fram­leiðslu­kostnaði í 35% líkt og gert er í lönd­um sem keppa við Ísland um verk­efni, segir Sig­urður Ingi Jó­hanns­son, sam­gönguráðherra og formaður Fram­sókn­ar­flokks­ins.

Íslendingar að verða undir í samkeppni um þjónustuverkefni

Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni um stór kvikmyndaverkefni út af lágri endurgreiðslu íslenskra stjórnvalda til kvikmyndaframleiðenda.