spot_img
HeimFréttirPlakat "Afans" opinberað

Plakat „Afans“ opinberað

-

afinn-plakat-cropAfinn í leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar verður frumsýnd 25. september næstkomandi. Tökur fóru fram í vor og er myndin nú í eftirvinnslu. Plakat myndarinnar hefur nú verið opinberað og má sjá það hér að neðan.

afinn plakat

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR