spot_img

Ný klippa úr gamanþáttaröðinni “Drekasvæðið”

Nanna Kristín Magnúsdóttir í Drekasvæðinu.
Nanna Kristín Magnúsdóttir í Drekasvæðinu.

Ný gamanþáttaröð, Drekasvæðið, hefst á RÚV þann 1. maí. Stutt sýnishorn hefur nú verið opinberað og má sjá hér.

Þættirnir verða átta talsins. Þættirnir eru skrifaðir af Ara Eldjarn, Braga Valdimar Skúlasyni, Pétri Jóhanni Sigfússyni og Guðmundi Pálssyni. Stórveldið framleiðir og leikstjóri er Kristófer Dignus.

Ásamt höfundunum leika Saga Garðarsdóttir, Hilmar Guðjónsson, María Heba Þorkelsdóttir, Birgitta Birgisdóttir og Nanna Kristín Magnúsdóttir í þáttunum.

Sjá nánar hér: Nýr skets úr væntanlegum þáttum á RÚV: „Myndi það drepa þig að loka klósettsetunni?“ – Nútíminn.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR