„Hrútar“ fær bandarísk verðlaun

Verðlaun til handa Hrútum Gríms Hákonarsonar halda áfram að streyma inn. Nú hefur myndin hlotið sín áttundu verðlaun og að þessu sinni á austurströnd Bandaríkjanna, nánar tiltekið á Hamptons International Film Festival.

Sjá nánar hér: HIFF Awards Announced This Morning! – Hamptons International Film Festival

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR