spot_img

Kattarauglýsing verðlaunuð

Auglýsing tryggingafélagsins Sjóvá með kettinum Jóa í aðalhlutverki vann í vikunni alþjóðleg verðlaun, en auglýsingastofan Hvíta húsið og Saga Film eiga heiðurinn af gerð hennar.

Um er að ræða bronsverðlaun EPICA sem er alþjóðleg samkeppni á sviði auglýsingagerðar og taka auglýsingastofur víðsvegar að úr heiminum þátt í henni, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Sjóvá.

Guðjón Jónsson er leikstjóri auglýsingarinnar.

Morgunblaðið skýrir frá.

Sjá nánar hér: Kötturinn Jói vinnur alþjóðleg verðlaun – mbl.is.

Hér fyrir neðan má sjá stutta mynd um gerð auglýsingarinnar og þar fyrir neðan er hlekkur á auglýsinginuna sjálfa, hvers tökumaður var Ágúst Jakobsson.

Skoðaðu auglýsinguna hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR