spot_img

EINSKONAR ÁST opnar í 11. sæti

Einskonar ást var frumsýnd á föstudag og er í 11. sæti á lista FRÍSK eftir frumsýningarhelgina.

Þetta er minna en opnunaraðsókn á síðustu mynd Sigurðar Antons Friðþjófssonar, Mentor, frá 2020 sem fékk 332 gesti (með forsýningum) um opnunarhelgina og alls 622 gesti í það heila.

Aðsókn á íslenskar myndir 15.-21. apríl 2024

VIKUR MYND AÐSÓKN (SÍÐAST) ALLS (SÍÐAST)
Einskonar ást 122 (helgin) 272 (með forsýningum)

(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR