Greining | “Harry og Heimir” komin yfir ellefu þúsund gesti

harry og heimir kitlaGamanmyndin Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst hefur nú fengið yfir ellefu þúsund gesti og er nú í 6. sæti aðsóknarlistans eftir fjórar sýningarhelgar. Myndin fékk 549 gesti um helgina en alls hafa 11.025 manns séð myndina hingað til.

Hross í oss gengur enn í Bíó Paradís og hefur nú alls fengið til sín 14.846 gesti eftir 36 vikur í sýningum.

Aðsókn á Harry og Heimi helgina 2.-4. maí 2014
VIKUR MYND AÐSÓKN HEILDARAÐSÓKN
4 Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst 549 11.025
(Heimild: SMÁÍS)

Athugasemdir

álit

Tengt efni