HeimBransinnStjörnustríðsteymi kemst í hann krappan á Eyjafjallajökli

Stjörnustríðsteymi kemst í hann krappan á Eyjafjallajökli

-

Af vef Norðurflugs.
Af vef Norðurflugs.

Þyrlu Norður­flugs hlekkt­ist á á Eyja­fjalla­jökli í gær. Betur fór en á horfðist og urðu eng­in slys á fólki. Þetta kemur fram á mbl.is

Þyrl­an, sem er af gerðinni TF-HDW Ecur­euil, var við kvik­mynda­tök­ur á jökl­in­um. Samkvæmt heimildum Klapptrés er hér um að ræða tökuteymi Star Wars VII undir stjórn Marc Wolff, sem sérhæfir sig í kvikmyndatökum úr lofti. Síðasta verkefni Wolff var Everest í leikstjórn Baltasars Kormáks.

Sjá nánar hér: Þyrlu hlekktist á á Eyjafjallajökli – mbl.is.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR