spot_img

Fyrsti bútur úr “Fortitude” hér

Stanley Tucci, Sofie Gråbøl og Christopher Eccleston í Fortitude.
Stanley Tucci, Sofie Gråbøl og Christopher Eccleston í Fortitude.

Sky Atlantic hefur sent frá sér þriggja mínútna bút úr sjónvarpsseríunni Fortitude sem mynduð var að stórum hluta á Austfjörðum fyrr á árinu. Sýningar hefjast í janúar, RÚV sýnir þáttaröðina hér á landi.

Bútinn má skoða hér að neðan, og einnig annan styttri.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR