Nýjast:

“Hjónabandssæla” verðlaunuð í New York

Sigurður Skúlason og Theódór Júlíusson í Hjónabandssælu eftir Jörund Ragnarsson.

Sigurður Skúlason og Theódór Júlíusson í Hjónabandssælu eftir Jörund Ragnarsson.

Stuttmynd Jörundar Ragnarssonar hlaut á dögunum verðlaun á New York International Shorts Film Festival sem besta erlenda myndin.

Hjónabandssæla var valin stuttmynd ársins á síðustu Edduverðlaunum en hefur einnig hlotið áður verðlaun í Montreal og Prag.

Plakat hátíðarinnar.

Plakat hátíðarinnar.

 

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni