spot_img

Cannes 2015: Hvað fór inn og hvað ekki?

gullpálminnFionnuala Halligan, aðalgagnrýnandi Screen International, fjallar um valið inná Cannes hátíðina í pistli í dag. Hún segir meðal annars að svo virðist sem hátíðin sé ekki eins niðurnjörfuð af fortíðinni eins og oft áður, aðalkeppnin sé lausari í reipunum og margar uppgötvanir bíði í Un Certain Regard (þar sem m.a. Hrútar taka þátt).

Jafnframt fjallar hún um þær myndir sem hátíðin valdi inn og fer yfir ýmsar af þeim sem ekki komust inn af ýmsum ástæðum.

Pistil hennar má lesa hér: Cannes: surprises and no-shows | Comment | Screen.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR