[Stikla] “Grimmd”, ný útgáfa

Margrét Vilhjálmsdóttir og Hilmir Snær Guðnason í Grimmd.

Margrét Vilhjálmsdóttir og Hilmir Snær Guðnason í Grimmd.

Ný stikla kvikmyndarinnar Grimmd eftir Anton Sigurðsson er komin út og má sjá hér. Myndin verður frumsýnd 21. október.

 

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni