Aðsókn | „Eiðurinn“ orðin tekjuhæsta mynd ársins

eiðurinnEiðurinn Baltasars Kormáks er áfram í fjórða sæti aðsóknarlistans og komin með tæplega 35 þúsund gesti eftir fimmtu sýningarhelgi.

Myndin er nú tekjuhæst þeirra mynda sem sýndar hafa verið á árinu. 1,339 manns sáu myndina um helgina en alls 3,182 manns yfir vikuna. Samtals hafa því 34,970 séð Eiðinn síðan hún var frumsýnd þann 9. september s.l.

Aðsókn á íslenskar myndir 3.-9. október 2016

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDARAÐSÓKN
5Eiðurinn3,18234,970
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR