Eiðurinn eftir Baltasar Kormák var frumsýnd í 25 kvikmyndahúsum vítt og breitt um Bandaríkin s.l. föstudag 8. september. Dreifingaraðili er Gunpowder & Sky, en óhætt er að segja að þetta sé óvenju víðtæk bíódreifing þar í landi á íslenskri kvikmynd.
Íslenskar kvikmyndir halda áfram að sópa til sín miklum fjölda alþjóðlegra verðlauna, auk þess sem leikið sjónvarpsefni er einnig komið á verðlaunapallana. Alls hlutu íslenskar kvikmyndir og sjónvarpsefni 71 alþjóðleg verðlaun á árinu 2016.
Aðsókn á Hjartastein Guðmundar Arnars Guðmundssonar heldur áfram að vera góð en myndin hefur nú fengið tæpa þrettán þúsund gesti eftir þriðju sýningarhelgi.
Eiðurinn Baltasars Kormáks tekur kipp milli vikna og hefur nú fengið yfir 43 þúsund gesti eftir 13 vikur. Grimmd Antons Sigurðssonar hangir rétt undir tuttugu þúsund gestum eftir sjöundu sýningarhelgi.
Grimmd Antons Sigurðssonar nálgast tuttugu þúsund gesti eftir sjöttu sýningarhelgi og Eiðurinn Baltasars Kormáks hefur nú fengið yfir 41 þúsund gesti eftir 12 vikur.
Grimmd Antons Sigurðssonar er í tíunda sæti aðsóknarlista FRÍSK eftir fjórðu sýningarhelgi og hefur fengið tæplega fimmtán þúsund gesti. Eiðurinn Baltasars Kormáks nálgast 40 þúsund gesti eftir tíu vikur í sýningu. Tvær nýjar heimildamyndir, Aumingja Ísland og Svarta gengið voru frumsýndar um helgina.
Grimmd Antons Sigurðssonar er í tíunda sæti aðsóknarlista FRÍSK eftir fjórðu sýningarhelgi og hefur fengið tæplega fimmtán þúsund gesti. Eiðurinn Baltasars Kormáks nálgast 40 þúsund gesti eftir tíu vikur í sýningu. Tvær nýjar heimildamyndir, Aumingja Ísland og Svarta gengið voru frumsýndar um helgina.
Grimmd Antons Sigurðssonar var frumsýnd 21. október og fékk alls 3,879 gesti að forsýningum meðtöldum. Myndin er í þriðja sæti aðsóknarlsita FRÍSK eftir opnunarhelgina.