Aðsókn | „Eiðurinn“ komin í tæplega 37 þúsund gesti

eiðurinnEiðurinn Baltasars Kormáks er nú í fimmta sæti aðsóknarlistans og komin með tæplega 37 þúsund gesti eftir sjöttu sýningarhelgi.

932 manns sáu myndina um helgina en alls 2,217 manns yfir vikuna. Samtals hafa því 36,780 séð Eiðinn síðan hún var frumsýnd þann 9. september s.l.

Aðsókn á íslenskar myndir 10.-16. október 2016

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDARAÐSÓKN
6Eiðurinn2,21736,780
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR