“Hjartasteinn” vinnur þrennu í Varsjá

Guðmundur Arnar Guðmundsson með fangið fullt af verðlaunum í Varsjá. (Mynd: Rafal Nowak)
Guðmundur Arnar Guðmundsson með fangið fullt af verðlaunum í Varsjá. (Mynd: Rafal Nowak)

Hjartasteinn Guðmundar Arnars Guðmundssonar hlaut þrenn verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Varsjá Póllandi sem lýkur í dag.

Myndin hlaut verðlaun kirkjunnar, sérstök dómnefndarverðlaun til handa öðrum aðalleikara myndarinnar Baldri Einarssyni og loks var Guðmundur Arnar valin besti leikstjórinn.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR