HeimFréttir"Mellow Mud" hlaut Lettnesku kvikmyndaverðlaunin, Arnar Þórisson tökumaður myndarinnar

„Mellow Mud“ hlaut Lettnesku kvikmyndaverðlaunin, Arnar Þórisson tökumaður myndarinnar

-

Arnar Þórisson við tökur á Mellow Mud.
Arnar Þórisson við tökur á Mellow Mud.

Kvikmyndin Mellow Mud (Es Esmu šeit) hlaut í gær Lettnesku kvikmyndaverðlaunin sem mynd ársins. Arnar Þórisson var tökumaður myndarinnar. Myndin var sýnd hér á nýafstaðinni RIFF hátíð og vann til verðlauna á síðustu Berlínarhátíð.

Arnar hlaut tilefningu til verðlaunanna fyrir kvikmyndatöku ársins.

Hér að neðan má sjá frá verðlaunaafhendingunni sem fram fór í gærkvöldi og þar undir stiklu myndarinnar.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR