HeimEfnisorðArnar Þórisson

Arnar Þórisson

„A Reykjavik Porno“ hlaut tvenn verðlaun á norrænni hátíð í New York

A Reykjavik Porno eftir Graeme Maley hlaut tvenn verðlaun á Nordic International Film Festival í New York um helgina. Albert Halldórsson, aðalleikari myndarinnar var valinn besti leikarinn og Arnar Þórisson hlaut verðlaun fyrir kvikmyndatöku.

„Mellow Mud“ hlaut Lettnesku kvikmyndaverðlaunin, Arnar Þórisson tökumaður myndarinnar

Kvikmyndin Mellow Mud (Es Esmu šeit) hlaut í gær Lettnesku kvikmyndaverðlaunin sem mynd ársins. Arnar Þórisson var tökumaður myndarinnar. Myndin var sýnd hér á nýafstaðinni RIFF hátíð og vann til verðlauna á síðustu Berlínarhátíð.

Arnar Þórisson tilnefndur til Lettnesku kvikmyndaverðlaunanna

Arnar Þórisson er tilnefndur til Lettnesku kvikmyndaverðlaunnana sem kvikmyndatökumaður ársins fyrir kvikmyndina Es esmu šeit (Mellow Mud).  Myndin var verðlaunuð á síðustu Berlínarhátíð og verður sýnd á RIFF.

Tveir Íslendingar koma að verðlaunamyndum á Berlinale

Jóhann Jóhannsson semur tónlistina fyrir stuttmyndina A Man Returned sem hlaut Silfurbjörninn á Berlinale hátíðinni í kvöld. Þá var Arnar Þórisson tökumaður lettnesku kvikmyndarinnar Mellow Mud sem hlaut Krystalbjörninn fyrir bestu mynd í flokknum Generation 14Plus.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR