[Stikla] “Hjartasteinn” kemur um áramótin

Baldur Einarsson og Blær Hinriksson fara með aðalhlutverkin í Hjartasteini.

Baldur Einarsson og Blær Hinriksson fara með aðalhlutverkin í Hjartasteini.

Hjartasteinn Guðmundar Arnars Guðmundssonar kemur í kvikmyndahús um áramótin. Nýlega var stikla myndarinnar opinberuð og má sjá hana hér.

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni