[Stikla] „Hjartasteinn“ kemur um áramótin

Baldur Einarsson og Blær Hinriksson fara með aðalhlutverkin í Hjartasteini.
Baldur Einarsson og Blær Hinriksson fara með aðalhlutverkin í Hjartasteini.

Hjartasteinn Guðmundar Arnars Guðmundssonar kemur í kvikmyndahús um áramótin. Nýlega var stikla myndarinnar opinberuð og má sjá hana hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR