HeimDreifing"Eiðurinn" sýnd í bandarískum bíóum

„Eiðurinn“ sýnd í bandarískum bíóum

-

Baltasar Kormákur sem Finnur í Eiðinum.

Eiðurinn eftir Baltasar Kormák var frumsýnd í 25 kvikmyndahúsum vítt og breitt um Bandaríkin s.l. föstudag 8. september. Dreifingaraðili er Gunpowder & Sky, en óhætt er að segja að þetta sé óvenju víðtæk bíódreifing þar í landi á íslenskri kvikmynd.

Samkvæmt upplýsingum frá framleiðendum verður Eiðurinn sýnd víða um heim frá og með haustinu.

Umsagnir um myndina hafa birst í fjölda miðla og hér að neðan eru tínd til nokkur dæmi. Smelltu á heiti viðkomandi miðils fyrir frekari upplýsingar.

FILM JOURNAL:

  • „Intense family drama“ 
  • „Less concerned with guns and cars than hearts and minds“ 

SAN DIEGO READER:

  • „Executed with uncommon elegance and emotional restraint“

SANTA FE NEW MEXICAN:

  • „Kormákur’s new work could legitimately be described as Nordic noir, with its sharply turned plot twists set against stunning Icelandic backdrops.“
  • „The Oath is hardly a throwaway. It comes recommended, especially if you’re a fan of strong action served with a shimmery chill.“

THE DETROIT NEWS: 

  • „Kormakur sets an icy tone“
  • „Compelling storytelling“

ROCHESTER CITY NEWSPAPER:

  • “Darkly compelling”

DALLAS FILM NOW:

  • “Nasty fun”
  • “Cold, calculated and thinking three steps ahead”

Hér má sjá samantekt Rotten Tomatoes um myndina.

Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

NÝJUSTU FÆRSLUR