“Eiðurinn” í keppni í San Sebastian

Baltasar leikur aðalhlutverkið í myndinni, hjartaskurðlækninn Finn. (Mynd: Lilja Jóns / RVK Studios)

Baltasar leikur aðalhlutverkið í myndinni, hjartaskurðlækninn Finn. (Mynd: Lilja Jóns / RVK Studios)

Eiðurinn eftir Baltasar Kormák mun keppa um Gullnu skelina, aðalverðlaun San Sebastian hátíðarinnar sem fram fer á Spáni 16. – 24. september. Myndin verður heimsfrumsýnd á Toronto hátíðinni nokkru áður og frumsýnd á Íslandi 9. september.

Fyrri mynd Baltasars, Hafið, keppti um sömu verðlaun 2002.

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni