“Eiðurinn” í keppni í San Sebastian

Baltasar leikur aðalhlutverkið í myndinni, hjartaskurðlækninn Finn. (Mynd: Lilja Jóns / RVK Studios)
Baltasar leikur aðalhlutverkið í myndinni, hjartaskurðlækninn Finn. (Mynd: Lilja Jóns / RVK Studios)

Eiðurinn eftir Baltasar Kormák mun keppa um Gullnu skelina, aðalverðlaun San Sebastian hátíðarinnar sem fram fer á Spáni 16. – 24. september. Myndin verður heimsfrumsýnd á Toronto hátíðinni nokkru áður og frumsýnd á Íslandi 9. september.

Fyrri mynd Baltasars, Hafið, keppti um sömu verðlaun 2002.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR