Brot úr “Hjartasteini” birt, ásamt viðtali við Guðmund Arnar

Guðmundur Arnar Guðmundsson. (Mynd: Ingibjörg Torfadóttir)

Guðmundur Arnar Guðmundsson. (Mynd: Ingibjörg Torfadóttir)

Stuttur bútur úr Hjartasteini Guðmundar Arnars Guðmundssonar hefur verið birtur á vef dönsku kvikmyndastofnunarinnar, ásamt viðtali þar sem leikstjórinn ræðir um hugmyndirnar á bakvið verkið og vinnslu myndarinnar.

Myndin verður frumsýnd á Fenyjahátíðinni í september og fer þaðan til Toronto nokkrum dögum síðar.

Viðtalið má lesa hér.

Athugasemdir

álit

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni