Brot úr „Hjartasteini“ birt, ásamt viðtali við Guðmund Arnar

Guðmundur Arnar Guðmundsson. (Mynd: Ingibjörg Torfadóttir)
Guðmundur Arnar Guðmundsson. (Mynd: Ingibjörg Torfadóttir)

Stuttur bútur úr Hjartasteini Guðmundar Arnars Guðmundssonar hefur verið birtur á vef dönsku kvikmyndastofnunarinnar, ásamt viðtali þar sem leikstjórinn ræðir um hugmyndirnar á bakvið verkið og vinnslu myndarinnar.

Myndin verður frumsýnd á Fenyjahátíðinni í september og fer þaðan til Toronto nokkrum dögum síðar.

Viðtalið má lesa hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR