Aðsókn | Kippur í aðsókn á „Eiðinn“

Eiðurinn Baltasars Kormáks tekur kipp milli vikna og hefur nú fengið yfir 43 þúsund gesti eftir 13 vikur. Grimmd Antons Sigurðssonar hangir rétt undir tuttugu þúsund gestum eftir sjöundu sýningarhelgi.

Eiðinn sáu 1,984 manns í vikunni. Samtals hafa 43,004 séð myndina eftir 13 vikur.

143 sáu Grimmd í vikunni. Heildargestafjöldi nemur nú 19,548 gestum eftir sjö vikur.

Heimildamyndina Baskavígin sáu 113 manns í vikunni. Alls hafa 718 manns séð myndina eftir þriðju sýningarhelgi.

35 gestir sáu Innsæi í vikunni. Alls hafa 2,023 gestir hafa séð myndina eftir níundu sýningarhelgi.

Aðsókn á íslenskar myndir 28. nóv. til 4. des, 2016

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
13Eiðurinn1,98443,00441,020
7Grimmd14319,54819,405
3Baskavígin113718605
8Innsæi352,0231,988
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR