spot_img

New York Times segir “Rétt 3” meðal bestu þáttaraða ársins

rettur-3-netflixThe New York Times hefur tekið saman lista yfir bestu bandarísku og alþjóðlegu þáttaraðir ársins og er Rétt 3 að finna í síðarnefnda hópnum ásamt með þáttum á borð við Happy Valley, Catastrophe og Gomorrah.

Blaðið segir í umsögn um Rétt 3 (Case):

This smart and extra-chilly example of Nordic noir — a reboot of an earlier Icelandic series, “Rettur” — begins with the apparent suicide of a young dancer. Then it slowly expands into a repellent panorama of exploitation, in which young women are taken advantage of by parents (foster and biological), pimps, lawyers, youth counselors, hackers, classmates, ballet teachers, fellow dancers and just about anyone else you can think of. Magnus Jonsson and Steinunn Olina Thorsteinsdottir, as an alcoholic lawyer and a dour detective, make an art of moody inexpressiveness.

Sjá nánar hér: The Best TV Shows of 2016

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR